Kepler 5 Veiran
Listaverð: | 1.499 ISK |
Verð: | 1.199 ISK |
Þú sparar: | 300 ISK (-20%) |
Vörunúmer: BOBE4205
Hvar er varan fáanleg
Penninn Eymundsson
- Kringlan Suður
- Ísafjörður
Höfundur
Vörulýsing
Ólivía ljóstrar loksins upp leyndarmáli sínu og það er skelfilegt. Á jörðinni verða tölvur sífellt öflugri og eru þegar orðnar óstöðvandi. Mannfólkið, sem er þeirra helsti keppinautur um orku, er tekið til fanga og drepið. Til að lifa af þarf mannkynið að flýja Jörðina og koma sér fyrir á Kepler62e.
Vöruflokkur
-
Barnabækur, Barnabækur þýddar - innb.
- Form: Kilja
- Útgáfuár: 2019
- Útgefandi: Bókabeitan
- Blaðsíðufjöldi: 200